0
clear
  • PANIER - Vegan innkaupakarfa með löngum ólum frá FANTOME
  • PANIER - Vegan innkaupakarfa með löngum ólum frá FANTOME
PANIER - Vegan innkaupakarfa með löngum ólum frá FANTOME

PANIER - Vegan innkaupakarfa með löngum ólum frá FANTOME


Munið þið eftir Jane Birkin með körfuna sína ? Gert fyrir innkaup en þessi karfa úr lífrænu basti og reiðhjólaslöngum notast við fleira en innkaup. Tákn gæðavinnu franskra hanverksmanna.
Hver karfa er einstök og númeruð. Bastið er unnið í Ecouen nálægt París en karfan er kláruð hjá FANTOME í Bordeaux þar sem reiðhjólaslöngunum er bætt við. Athugið að stærð hverrar körfu getur verið mismunandi og allt að sentimetra munur eftir því hvernig bastið er.
Reiðhjólaslöngurnar geta haft mismunandi áferð og litablæbrigði. Þvoið með vatni og örlitlu af sápu.


Ummál : B 40sm x H 25sm x Þ 15sm 
Efni : Reiðhjólaslöngur, safnað í Frakklandi. Lífrænt bast ræktað og uppskorið í Frakklandi.

169,00 €
Magn

 

Öruggar greiðslur með öllum kortum og PayPal (ekki nauðsynlegt að opna Paypal-reikning)

 

Vegan taska, dýravæn, varanleg vegan leðurvara

PANIER anses longues FANTOME

Lýsing

Efni
Endurunnar reiðhjólaslöngur
Kyn
Fyrir bæði kynin

Sérstakt vörunúmer


Fantôme

Fantôme er fjölskyldufyrirtæki í Bordeaux sem notar frábæra umhverfisvæna hugmynd : að búa til töskur úr notuðum reiðhjólaslöngum, 100% prósent endurvinnsla og án dýraafurða. Slöngunum er safnað í Suðvestur-Frakklandi til að draga úr mengun vegna flutninga. Töskur Fantôme eru ekki aðeins nútímalegar og stílhreinar heldur óslítandi þökk sé slöngunum sem gefur að skilja eru ótrúlegar hvað varðar endingu. Útgangspuntur í allri hönnun fyrirtækisins er að fara sem best með umhverfið, endurnýta en einnig að framleiða tískuvöru sem á að endast sem lengst. Að auki ,,cruelty free“ og vegan því það er ekki einu sinni notað lím við töskugerðina.

Svipaðar vörur

Please wait...